Fræðsluerindi Náttúrustofa í fjarfundabúnaði

20. mars 2009 kl.08:46

Fimmtudaginn 26. mars klukkan 12:15 flytur Róbert A. Stefánsson, líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands, erindið: Glókollur á Vesturlandi.

Hægt er að fylgast með erindinu í fyrirlestrasal á 3. hæð í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Strandvegi 50.