Fréttir 2014

Fréttatilkynning um ábúð lunda 2014

Nú er lokið frumvinnslu gagna úr fyrri af tveim hringferðum um landið þar sem tólf lundabyggðir eru heimsóttar. Hægt er að nálgast fréttatilkynningu og stutta ferðasögu í myndum hér.

 

Lundi með dægurrita í Papey 28. júní 2014