• Fiðrildaveiðar 2017

08. nóvember 2017

Náttúrustofa Suðurlands var með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar áttunda árið í röð. Flestar Náttúrustofur landsins eru nú komnar með ljósgildrur og er söfnunin samstarfsverkefni með Náttúrufræðistofnun Íslands. Gildran bilaði um mitt summar í fyrra en gert var við hana í vetur og var hún sett upp 16. maí og hún losuð vikulega fram til 3. október.
 
Ertuygla (Melanchra pisi)
 
 
Lesa meira