Fiðrildaveiðar 2017

Náttúrustofa Suðurlands var með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar áttunda árið í röð. Flestar Náttúrustofur landsins eru nú ...

Stofnvöktun lunda 2017

 Náttúrustofa Suðurlands hefur nú heimsótt tólf lundavörp umhverfis landið og mælt ábúð, varpárangur og viðkomu. Fyrstu tölur eru í töflunni ...

Sumarverkefnin að fara af stað

Verkefni sumarsins eru öll að fara af stað þessa dagana. Fiðrildavöktunin í Stórhöfða er hafin og um helgina fór Ingvar ...

Stofnvöktun lunda 2016

Ábúð lundans í Vestmannaeyjum var mæld 16. og 17. júní og reyndist hún 65% sem verður að teljast þokkalegt. Lundarall ...

Ársskýrsla Náttúrustofunnar

Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2015 er komin á netið, sjá hér.