Fréttir 2015

Náttúrustofan á Facebook

Þó lítið hafi verið að gerast hér á síðunni í sumar hefur nóg verið að gerast á Náttúrustofunni. Nánar má fylgjast með starfinu á Facebook síðu stofunnar sem stofnuð var í sumar. Sjá nánar hér. Settur verður betri tengill inn á þá síðu fljótlega.

 

Frá Papey. Náttúrustofa Suðurlands heimsækir Papey tvisvar í sumar og fylgist með varpi lundans.