Fréttir 2015

Farfuglar

Þrátt fyrir rysjótta tíð eru fyrstu farfuglarnir farnir að tínast inn. Í gær mátti bæði sjá sílamáf og tjald á Heimaey. Farfuglunum fer að fjölga hratt úr þessu og fyrstu lóurnar gætu farið að sjást eftir tvær vikur.

 

Tjaldur (Haematopus ostralegus) í Löngu 11. mars.