Fréttir 2016

Verkefni sumarsins eru flest að hefjast

Fiðrildagildra Náttúrustofunnar hefur verið sett út og við tæmingu á þriðjudag var ein hringygla í gildrunni. Myndin hér fyrir ofan er af heimasíðu Náttúrufræðistofnunar Íslands og upplýsingar um hringyglur á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar má nálgast hér.