Álftir

21. mars 2005 kl.11:01

Tvær álftir sáust koma af hafi við Brimurð á föstudag og flugu þær svo áfram norður eftir Heimaey. Þær héldu síðan til hér yfir helgina og sást önnur þeirra á flugi yfir bænum nú í morgun.