Fræðsluerindi Náttúrustofanna

26. febrúar 2007 kl.18:43

Á miðvikudaginn 28. febrúar verður haldið annað erindið í fyrirlestrarröð Samtaka Náttúrustofa í gegnum fjarfundabúnað. Þá mun dr. Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, fjalla um jarðfræðileg ummerki snjóflóða. Sjá nánar hér fyrir neðan.