Hvítur hrossagaukur

22. maí 2007 kl.18:16

Hvítur hrossagaukur hefur orpið á Heimaey undanfarin ár og segir sagan að eitt árið hafi bæði verið hvítt egg og egg með eðlilegum lit í hreiðrinu.

Eins og sést á myndinni þá er hrossagaukurinn nokkuð áberandi þegar litinn vantar. Öllu efiðara er að sjá hrossagaukinn á myndinn hér fyrir neðan.