Fréttir 2010

Utanvegaakstur á Heimaey.

Svæðið sem það valdi sér nýtur hverfisverndar samkvæmt Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014, það er á náttúruminjaskrá auk þess sem það nýtur sérstakrar verndar samkvæmt 37. gr laga um náttúruvernd (lög nr 44/99). Í 17 gr. sömu laga er fjallað um akstur utan vega, 38. gr er um hættu á röskun náttúruminja, 75. gr um spjöll á náttúru landsins og 76. gr fjallar um refsiábyrgð. Bent skal á að litlu austar er vélhjólasvæði samkvæmt Aðalskipulagi Vestmannaeyja. Meðfylgjandi myndir voru teknar af ummerkjunum en ekki þykir rétt að birta myndir af gerendum hér. Því miður er þetta ekki eina tilfellið um utanvegaakstur torfæruhjóla og fjórhjóla á Heimaey, sjá hefur mátt hjól og ummerki eftir þau m.a. í Klaufinni og mýrinni ofan við Stapatún.

 

Rétt austan við Þorbjörn.

 

 

Þorbjörn.

Þorbjörn til vinstri, horft til austurs.

 

Fjórhjól niðri í fjöru í Víkinni (Stórhöfðavík) 7. apríl.