Fréttir 2010

Hann er kominn!

Talsvert sást af lunda á sjónum út af Stórhöfða síðdegis í dag og undir kvöld settist hann upp. Myndin fyrir ofan er tekin af litlu varpi ofan við Valshilluhamar í Stórhöfða.

 

Erpur í viðtali við Sighvat hjá RÚV í tilefni dagsins í Stórhöfða.