Náttúrustofa Suðurlands kynnti tvö verkefni á vorráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands þann 9. apríl. Bæði verkefni eru unnin í samstarfi við prófessor Sigurð Steinþórsson hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Hægt er að nálgast útdrætti verkefnanna hér að neðan