Það bles aðeins í Eyjum á fimmtudaginn í síðustu viku og á nokkrum stöðum hefur þunn gróðurþekjan hreinlega fokið af móberginu. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar þriðjudaginn 26. janúar síðastliðinn á gígbarmi Sæfjallsins í Kinn.
![](http://dev.nattsud.is/wp-content/uploads/2020/03/Sæfjall_vedrun4.jpg)
Það bles aðeins í Eyjum á fimmtudaginn í síðustu viku og á nokkrum stöðum hefur þunn gróðurþekjan hreinlega fokið af móberginu. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar þriðjudaginn 26. janúar síðastliðinn á gígbarmi Sæfjallsins í Kinn.