Nú liggja fyrir frumniðurstöður úr tveimur hringferðum um Ísland þar sem 12 lundabyggðir eru heimsóttar. Hægt er að nálgast stutt yfirlit hér.
Hér er svo tengill inn á veggspjald þar sem fjallað er um stofnstærð lunda á Íslandi.
Náttúrustofa Suðurlands harmar þá ákvörðun Bæjarstjórnar Vestmannaeyja að leyfa lundaveiðar í fimm daga í sumar. Það er mat stofunnar að veiðar við þessar aðstæður séu ósjálfbærar og siðlausar.