Fréttir 2008

Staða lundastofns Vestmannaeyja 2008

Opið Málþing um ástand Lunda- og sandsílastofnanna við Vestmannaeyjar

 

Sunnudaginn 20. apríl 2008, kl: 20:00

 

í Sal AKÓGES við Hilmisgötu 15, Vestmannaeyjum

 

Dagskrá:

 

 

 

20:00 Setning fundar – Fundarstjóri: Ólafur Elísson, Sparisjóðsstjóri.

 

 

 

20:05 Ástand sílis 2006-7 við Vestmannaeyjar – Valur Bogason.

 

 

 

20:15 Tengsl lundaveiði og hafstrauma – Freydís Vigfúsdóttir

 

 

 

20:35 Nýliðun lunda 2005-2007 og veiðiráðgjöf sumarið 2008 – Erpur S. Hansen

 

 

 

20:55 Kaffihlé.

 

 

 

21:05 Opnar pallborðsumræður. Þátttakendur pallborðs auk fyrirlesara: Arnþór Garðarsson, Háskóla Íslands; Bjarni Pálsson, Umhverfisstofnun; Gunnlaugur Grettisson, formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar; Kristján Lilliendahl, Hafrannsóknastofnuninni; Kristinn H. Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Íslands; og Páll M. Jónsson, Þekkingarsetri Vestmannaeyja.

 

 

 

Markmið málþingsins er m.a. að kynna niðurstöður um ástand lunda- og sandsílastofnanna og skapa umræðu um hugsanleg viðbrögð við verulegri minnkun veiðistofns lunda.

 

Náttúrustofa Suðurlands og Þekkingarsetur Vestmannaeyja