Undanfarið hafa verið gerðar miklar breytingar á vef Náttúrustofu Suðurlands. Þó vefurinn sé langt í frá að vera tilbúinn þá var hann opnaður í dag og eldri vefur tekinn út. Á næstu vikum verður gengið frá þeim síðum sem settar hafa verið inn auk þess stefnt er að því að koma reglulega með nýtt efni hér á fréttasíðuna.