Náttúrustofa Suðurlands fylgist með varpárangri lunda í Vestmannaeyjum og hringinn í kringum landið í sumar og verða fréttir af stöðunni birtar hér á síðunni eftir því sem niðurstöður berast. Varpárangur lunda í Vestmanneyjum hefur verið lítill sem enginn undanfarin ár og verður lítið sem ekkert um ungfugl í sumar. Því er líklegt að ekkert verði veitt í sumar.
Lundinn er mættur
18
Apr