Fréttir 2012

Lundatal Vestmannaeyja

Í síðasta hefti tímaritsins Blika birtist grein eftir Erps Snæ Hansen og fleiri um lundatal Vestmannaeyja (Erpur Snær Hansen, Marinó Sigursteinsson og Arnþór Garðarsson 2011. Lundatal Vestmannaeyja. Bliki 31: 15-24). Útdráttur úr greininni er hér fyrir neðan.

 

Vestmannaeyjar, séðar úr suðri. Myndina tók Arnþór Garðarsson.