Fréttir 2006

Kampselur (Erignathus barbatus)

Framhreifar eru stuttir en breiðir og sterklegir með kröfturgar klær sem eru allar svipaðar að stærð en miðklóin þó einna stærst. Þriðja atriðið sem bendir til að þetta sé kampselur er aðskildar nasir á breiðu trýni.  Heimild: Erlingur Hauksson 2004. Kampselur. (Í) Páll Hersteinsson (ritstj.) Íslensk spendýr. Vaka-Helgafell.bls. 144-145.