Fréttir 2008

Hrun úr Fiskhellum

Í morgun (28. október 2008) mátti sjá að nokkuð hafði hrunið úr Fiskhellum. Brotsárið er nálægt efstu brún og hefur stykkið lent á syllu og brotnað áður en það lenti í frosinni brekkunni. Jarðvegurinn hefur tekið mesta höggið en nokkur brot náðu þó alla leið niður að göngustígnum í í Herjólfsdal. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar nú eftir hádegið.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá má ferskt brotsár neðan við textann sem og lendingarstaðinn talsvert frá yfirhangandi móbergsstálinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkrir smáir steinar fóru yfir göngustíginn inn í Herjólfsdal.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lendingarstaðurinn.

 

Horft frá móbergsstálinu á ummerkin fyrir neðan.

 

Hér er horft yfir á Fiskhella. Brotsárið er vinstra megin við töluna 1, syllan við 2 og brotin lenda neðan við töluna 3.