Fréttir 2011

Opinn fundur um lunda- og sílarannsóknir. Ráðgjöf um lundaveiði í Vestmannaeyjum. Fimmtudaginn 12. maí 2011 kl. 20:30 í sal Akóges við Hilmisgötu 15.

Dagskrá:

 

20:30 Setning fundar – Fundarstjóri: Páll Marvin Jónsson, Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja.

 

20:35 Ástand sílis við Vestmannaeyjar – Valur Bogason.

 

20:50 Lundastofninn í fortíð og framtíð.  Veiðiráðgjöf- Erpur S. Hansen

 

21:20 Breytingar í fjölda bjargfugla í Vestmannaeyjum sl. áratugi.  Arnþór Garðarsson & Erpur S. Hansen

 

21:30 Fyrirlesarar svara spurningum í lok fundar.

 

Markmið fundarins er m.a. að kynna niðurstöður um ástand lunda- og sandsílastofnanna og lögð verður fram tillaga um verndun og veiði lunda.

 

Náttúrustofa Suðurlands, Útibú Hafrannsóknastofnunarinnar og Þekkingarsetur Vestmannaeyja