Fréttir 2012

Fjórar nýjar greinar

Nýlega komu út fjórar greinar um rannsóknir sem Náttúrustofa Suðurlands hefur komið að. Í Blika birtust  þrjá greinar og ein birtist  í Náttúrufræðingnum.

 

Bergflóðið sem féll á Morsárjökul 20. mars 2007. Hluti greinarhöfunda, sem birti grein með þessum titli í Náttúrufræðingnum á síðasta ári, á bergflóðinu í Morsárdal 11. júlí 2007.

Hér fyrir neðan eru tilvitnanir í þessar greinar:

 

Erpur Snær Hansen, Marínó Sigursteinsson & Arnþór Garðarsson 2011. Lundatal Vestmannaeyja. Bliki 31: 15-24.

 

Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson & Þórdís V. Bragadóttir 2011. Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004-2005. Bliki 31: 31-35.

 

Yann Kolbeinsson 2011. Staða íslenska þórshanastofnsins. Bliki: 36-40.

 

Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson, Armelle Decaulne, Matthew J. Roberts og Esther Hlíðar Jensen 2011. Bergflóðið sem féll á Morsárjökul 20. mars 2007. Náttúrufræðingurinn 81 (3-4), bls. 131-141.