Fréttir 2006

Náttúrustofuþing

Náttúrustofuþing 30. september 2006. Bakkaflöt í Skagafirði.

 

Dagskrá:

 

12:30 – 12.35 Setning þings

 

Þorsteinn Sæmundsson

 

12:35 – 12:50 Ávarp Umhverfisráðherra

 

Jónína Bjartmarz

 

12:50 – 13:00 Almenn kynning á Náttúrustofum

 

Sveinn Kári Valdimarsson

 

13:00 – 13:20 Hólaskóli – Háskólinn á Hólum

 

Skúli Skúlason. Ný sýn á líffræðilegan fjölbreytileika.

 

13:20 – 13:40 Náttúrufræðistofnun Íslands

 

Snorri Baldursson.

 

13:40 – 14:00 Umhverfisstofnun

 

Davíð Egilson. Samstarfsfletir Umhverfisstofnunar við Náttúrustofur.

 

14:10 – 14:30 Háskóli Íslands

 

Rögnvaldur Ólafsson. Fræðasetur Háskóla Íslands.

 

14:10 – 14:30 Umræður og undirskrift samstarfsamnings á milli Stofnunar Fræðasetra Háskóla Íslands og Samtaka Náttúrustofa.

 

14:40 – 15:00 Kaffi

 

15:00 – 15:15 Náttúrustofa Austurlands

 

Skarphéðinn Þórisson.Vöktun og rannsóknir á Íslensku hreindýrunum.

 

15:15 – 15:30 Náttúrustofa Suðurlands

 

Yann Kolbeinsson. Um Þórs- og Óðinshanarannsóknir á Suðurlandi.

 

15:30 – 15.45 Náttúrustofa Reykjaness

 

Sigríður Kristinsdóttir. Þjóðgarðar í sjó.

 

15:45 – 16.00 Náttúrustofa Vesturlands,

 

Róbert A. Stefánsson & Menja von Schmalensee. Minkarannsóknir Náttúrustofu Vesturlands.

 

16:00 – 16.15 Náttúrustofa Vestfjarða

 

Ragnar Edvardsson. Fornleifafræði, menningarminjar og landsbyggðin.

 

16:15 – 16.30 Náttúrustofa Norðurlands Vestra.

 

Þorsteinn Sæmundsson. Jarðsig á Siglufjarðarvegi um Almenninga.

 

16:30 – 16:45 Náttúrustofa Norðausturlands

 

Þorkell Lindberg Þórarinsson. Stofnstærð flórgoða á Íslandi.

 

16:45 – 17:00 Fyrirspurnir og umræður.

 

17:00 – 18:00 Léttrar veitingar í boði Umhverfisráðherra.