Álft fannst dauð í Herjólfsdal í morgun og er þar líklega kominn önnur þeirra tveggja sem fyrst sáust hér á föstudag. Myndin hér til hliðar var tekin af henni við Brimurð í gær. Ekki voru sjáanlegir neinir áverkar á fuglinum og því er ekki ljóst hvers vegna hann drapst.
Er erfitt að vera aðkomufugl í Eyjum?
23
Mar