
Vetrarstöðvar og farkerfi sjósvala sem verpa í Elliðaey Vestmannaeyjum var kortlagt með dægurrita í fyrsta sinn í Evrópu. Litir segja til um staðsetningu eftir mánuðum. – The first Icelandic GLS track of an Leach´s Storm-petrel breeding in Elliðaey I. Westmans. The colour of the locations dots refers to the month of observation.