Forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands frá 1. september 2002.

 

 

Sérfræðingur og síðan verkefnisstjóri hjá Náttúruvernd ríkisins frá 1. janúar 2000 til 1. október 2002.

 

Verkefnisráðinn hjá Raunvísindastofnun Háskólans frá 1 janúar – 30. desember 1999.

 

Verkefnisráðinn hjá Norrænu eldfjallastöðinni frá 1. október 1997 til 31. október 1998.

 

Rannsóknir á Suðurskautslandinu sem hluti af doktorsnámi frá oktober 1990 til febrúar 1991 og á vegum Australian Defence Force Academy í Canberra frá október 1995 til mars 1996

 

Verkefnisráðinn hjá Raunvísindastofnun Háskólans með hléum frá júní 1995 til september 1997.

 

1993-1994. Unnið með námi við efnagreiningar (XRF) hjá Háskólanum í Tasmaníu.

 

1994. Unnið hjá Guðmundi Ingasyni málarameistara í 2 mánuði.

 

1980-1 og 1982-3. Bankaritari/gjaldkeri hjá Aðalbanka Búnaðarbanka Íslands.

 

1974-1980 og 1983-1990. Sumarstörf og vinna með skóla hjá m.a. eftirtöldum fyrirtækjum: Sædýrasafnið í Hafnarfirði, Hvalur hf, Norðurstjarnan, Stokkfiskur, Fiskmarkaður Hafnarfjarðar.