VELKOMIN Náttúrustofa Suðurlands Náttúrustofa Suðurlands er rannsóknastofnun þar sem vísindarannsóknir á náttúru svæðisins eru stundaðar og niðurstöður þeirra gerðar aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda.