Dauður fálki fannst í skriðunni neðan við Blátind í dag. Þetta er ungfugl og líklega sá sami og sást hér í kringum áramótin og sagt var frá hér á síðunni 11. febrúar síðastliðinn. Fuglinn er merktur og verður honum komið til Náttúrufræðistofnunar við fyrsta tækifæri.
Fálkinn nú allur
16
Mar