Æðarkóngur og blendingur

Af og til má sjá mikið súlukast og einnig hafa stórir flekar af æðarfugli haldið til í höfninni. Inn á milli æðarfuglanna eru einn ungur æðarkóngur og svo blendingur æðarkóngs og æðarfugls.

Ungur æðarkóngur

Blendingur æðarfugls og æðarkóngs.