Viðkoma lunda 2014

30.07.2014
Nú liggja fyrir frumniðurstöður úr tveimur hringferðum um Ísland þar sem 12 lundabyggðir eru heimsóttar. Hægt er að nálgast stutt yfirlit hér
 
Hér er svo tengill inn á veggspjald þar sem fjallað er um stofnstærð lunda á Íslandi.
 
Náttúrustofa Suðurlands harmar þá ákvörðun Bæjarstjórnar Vestmannaeyja að leyfa lundaveiðar í fimm daga í sumar. Það er mat stofunnar að veiðar við þessar aðstæður séu ósjálfbærar og siðlausar.