Fræðsluerindi Samtaka náttúrustofa

29.03.2011
Fimmtudaginn 31. mars kl. 12.15 flytur Dr. Þorleifur Eiríksson, líffræðingur  og forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða, erindi sitt: "Er úrgangur frá fiskeldi vandamál"? 
 
Fyrirlesturinn verður sendur út í fjarfundabúnaði um land allt eins og sjá má í auglýsingunni hér að ofan. Í Vestmannaeyjum er hægt að fylgjast með fyrirlestrinum á 3. hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja að Strandvegi 50.