Fundargerð 21. desember 2009

 
Náttúrustofa Suðurlands – Stjórnarfundur haldinn 21. desember 2009 kl. 16:00.
 
Mætt voru: Ólafur Lárusson, Rut Haraldsdóttir og Ingvar A. Sigurðsson, forstöðumaður.
 
 
 
1. mál: Farið yfir rekstraráætlun fyrir árið 2010.
 
2. mál: Starfsmannamál. Ekki er gert ráð fyrir neinum sumarstarfsmönnum í fjárhagsáætlun.
 
3. mál: Önnur mál. Kynnt nýútkomin grein eftir starfsmenn stofunnar um ástand lundastofnsins. Greinin birtist í Fuglum, tímariti Fuglaverndar.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00
 
 
Ólafur Lárusson
 
Rut Haraldsdóttir
 
Ingvar A. Sigurðsson