Fundargerð 20. maí 2008

Fundur í stjórn Náttúrustofu Suðurlands þriðjudaginn 20. maí klukkan 17.
 
Mættir eru: Ingvar A. Sigurðsson, Ólafur Lárusson, Kristján Egilsson og Steinunn Jónatansdóttir.
 
1. mál. Kostnaður vegna húsnæðis að Strandvegi 50.
 
Ingvar gerði grein fyrir væntanlegum samningi NS við SHIVE um greiðslu fasteignagjalda og rekstrarkostnaðar.
 
2. mál. Eignaskiptasamningur.
 
Stjórn NS felur Ólafi og Ingvari að ræða við Jóhann Pétursson lögmann um eignaskiptasamning vegna Strandvegar 50.
 
3. mál. Kjaramál
 
Fundi slitið klukkan 17:45