Fundargerð 19. júní 2002

Fundur í Náttúrustofu Suðurlands miðvikudaginn 19. júní 2002 kl. 13.
Mættar voru: Svanhildur Guðlaugsdóttir, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, og
Margrét Lilja Magnúsdóttir.
 
1. fundur nýrrar stjórnar.
 
Lagðar fyrir umsóknir forstöðumanns frá:
Óskari Knudsen 260359-5259
Erpi Snæ Hansen 201166-4629
Ingvari Atla Sigurðssyni 131061-3829
 
Ákveðið að ráða Ingvar Atla Sigurðsson til 2ja ára.
 
Formanni falið að boða Ingvar til viðtals og senda öðrum umsækjendum niðurstöðu ráðningar.
 
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 14.
Svanhildur Guðlaugsdóttir
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Margrét Lilja Magnúsdóttir