Fundargerð 18. janúar 2010.

Náttúrustofa Suðurlands.- Stjórnarfundur haldinn 18. janúar 2010 kl. 16:15.

 
Mætt voru: Ólafur Lárusson, Rut Haraldsdóttir, Örn Hilmisson og Ingvar A. Sigurðsson, forstöðumaður.
 
 
1. mál: Farið var yfir fjárhagsáætlun 2010 og hún endurskoðuð með tilliti til sumarverkefna.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00
 
 
Ólafur Lárusson
Rut Haraldsdóttir
Örn Hilmisson
Ingvar A. Sigurðsson