Fundargerð 16. október 2007

Þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 16:30 var haldinn fundur í stjórn Náttúrustofu Suðurlands að Strandvegi 50, Vestmannaeyjum.
 
Mættir voru: Ólafur E. Lárusson, formaður, Kristján Egilsson, Örn Hilmisson (varamaður Steinunnar Jónatansdóttur) og Ingvar Atli Sigurðsson, forstöðumaður NS.
 
Tekið var fyrir:
 
1. mál:
 
Verkefnastaða.
 
Ingvar fór yfir 12 verkefni sem Náttúrustofa Suðurlands tekur þátt í að einhverju leyti.
 
2. mál:
 
Ingvar gerði grein fyrir fjárhagsstöðu stofunnar.
 
3. mál:
 
Rætt um húsnæði stofunnar og hugmyndir um endurbætur.
 
4. mál
 
Rætt um eignaskiptasamning vegna kaupa stofunnar á hlut í Strandvegi 50 á sínum tíma.
 
5. mál:
 
Ingvar kynnti nýjar hugmyndir að merki (lógó) Náttúrustofu Suðurlands.
 
6. mál.
 
Rætt um Ársþing Samtaka Náttúrustofa (SNS) sem verðu haldið í Bolungarvík dagana 20-21. nóvember.
 
7. mál.
 
Annað, rætt um samningamál vegna Náttúrustofu Suðurlands.
 
 
 
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 17:45.
 
 
 
Örn Hilmisson
 
Ólafur Lárusson
 
Kristján Egilsson
 
Ingvar A. Sigurðsson