Fréttir

Ráðstefna um lundastofninn í Vestmannaeyjum.

Miðvikudaginn 11. apríl verður haldin heilsdagsráðstefna um lundastofninn í Vestmannaeyjum.

Kampselur

Kampselur hefur sést nokkrum sinnum á Heimaey undanfarið. Myndirnar hér á eftir voru teknar á flotbryggjunni í dag ...

Haftyrðlar

Enn rekur mikið af dauðum haftyrðlum á fjörur Heimaeyjar. Þegar kíkt var í Höfðavíkina seinni partinn í dag ...

Höfrungar á fjörum.

Þann 7. mars fannst tæplega 2 m langur höfrungur rekinn í Höfðavík á Heimaey. Þetta var rákahöfrungur sem ...

Æðarkóngur

Æðarkóngur hefur af og til sést í Vestmannaeyjahöfn frá því í janúar í ár. Líklegt er að a.m.k. tveir ...

Haftyrðlar

Í dag mátti sjá nokkra örþreytta haftyrðla í Höfðavík og í fjörunni var rúmur tugur dauðra fugla. Allir ...

Fræðsluerindi Náttúrustofanna

Á miðvikudaginn 28. febrúar verður haldið annað erindið í fyrirlestrarröð Samtaka Náttúrustofa í gegnum fjarfundabúnað. Þá mun dr. ...

Stafnsnesvík

Nokkrar breytingar hafa orðið í Stafnsnesvík í vetur og hefur rofist skarð í fjörukambinn eins og sjá má á efri ...

Fræðsluerindi Náttúrustofanna

Í gær var flutt fyrsta fræðsluerindið í fjarfundabúnaði sem Samtök Náttúrustofa standa fyrir. Það var Náttúrustofa Reykjaness sem ...

Auglýst eftir líffræðingi til starfa.

Náttúrustofa Suðurlands í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða líffræðing í fullt starf. Starfið felst í rannsóknum á náttúru Suðurlands með ...

Hrun úr norðanverðu Klifinu.

Þegar forstöðumaður Náttúrustofunnar var á ferðinni í fjörunni fyrir norðan Klifið í morgun (6. desember 2006) sá hann að miklar ...

Flækingsfuglar

Enn eru að flækjast hingar fuglar sem öllu jöfnu er ekki að finna á Heimaey. Undanfarna daga hefur mátt sjá ...

Olíu- eða grútarblautir fuglar á Heimaey

Í gær mátti sjá nokkra olíu- eða grútarblauta æðarfugla í Höfðavík og í Brimurð. Langvían á myndinni var hins vegar ...

Flækingsfuglar

Nokkuð er um flækingsfugla á Heimaey þessa dagana og í gær sást þessi sportittlingur við fiskhjallana. Þar mátti einnig sjá ...

Náttúrustofuþing

Samtök Náttúrustofa halda Náttúrustofuþing í 2. sinn laugardaginn 30. september. Þingið er nú haldið að Bakkaflöt í Skagafirði og er ...

Landsmót fuglaáhugamanna 2006

Landsmót fuglaáhugamanna 2006 verður haldið í Vestmannaeyjum 13-15. október. Nánari upplýsingar má finna á www.fuglar.is og The Icelandic Birding Pages.  

Svölur við Vestmanneyjar

Í sumar var farið í þónokkra svölumerkingarleiðangra og veitt var í Elliðaey, Hellisey, Brandi og úti á Stórhöfða.  

Pysja syndandi í höfninni

Fyrsta alfiðraða pysjan við Vestmannaeyjar í ár sást syndandi í höfninn í morgun. Hún virtist vera nokkuð vel á sig ...

Hvar eru pysjurnar?

Það hefur ekki farið framhjá neinum í Vestmannaeyjum að pysjurnar hafa ekki enn látið sjá sig. Í fyrra fannst sú ...

Fálkar við leik og störf

Þrír fálkar voru við Sæfjall í morgun við leik og störf. Þetta eru líklega allt ungfuglar og gekk veiðin ekkert ...