Fréttir

Farhættir skrofa.

Rannsóknir á farháttum skrofa halda áfram.

Lítilsháttar hrun úr fjöllum á Heimaey

Smá hraun varð úr fjöllum á Heimaey í Suðurlandsskjálftanum í gær.

Flækingsfuglar

Talsvert hefur borið á flækingsfuglum á Heimaey undanfarna daga. Mest hefur borið á bæja- og landsvölum en einnig ...

Pálsfiskur

Myndin hér fyrir neðan sýnir Pálsfisk sem skipverjar á Frá veiddu við Eldeyjarboða í apríl síðastliðnum. Í bókinni: Íslenskir fiskar ...

Fræðsluerindi Náttúrustofanna

Fimmtudaginn 27. mars heldur Hafdís Sturlaugsdóttir, landnýtingarfræðingur á Náttúrustofu Vestfjarða, erindi í gegnum fjarfundabúnað. Erindið nefnist: „Man sauður hvar ...

Staða lundastofns Vestmannaeyja 2008

Sunnudaginn 20. september klukkan 20:00 standa Náttúrustofa Suðurlands og Þekkingarsetur Vestmannaeyja fyrir opnu málþingi um ástand lundastofnsins við Vestmannaeyjar. Sjá ...

Fræðsluerindi Náttúrustofanna

Fimmtudaginn 28. febrúar heldur Róbert Stefánsson forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands erindi í gegnum fjarfundabúnað. Erindið nefnist: Áhrif vegfyllingar og þverunar fjarðar ...

Styrkur til rannsókna á lunda

Náttúrustofa Suðurlands hefur í samstarfi við fleiri stofnanir fengið styrk frá Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) til rannsókna á lunda ...

Fræðsluerindi Náttúrustofanna

Fimmtudaginn 25. október verður 6. erindið í fyrirlestraröð Samtaka Náttúrustofa.

Andarnefjur í Vestmannaeyjahöfn

Tvær andarnefjur sáust í Vestmannaeyjahöfn laugardaginn 15. september.

Skrofur og kettir í Ystakletti

Í sumar tókst að endurheimta tíu af þeim tuttugu gangritum sem settar voru á skrofur í Ystakletti í ...

Bergfræði Heimaeyjar

Söfnun bergsýna úr úteyjum Vestmannaeyja hefur staðið yfir í sumar.

Nýr starfsmaður

Dr. Erpur Snær Hansen hóf störf hjá Náttúrustofu Suðurlands þann 11. júní. Erpur mun m.a. vinna að rannsóknum ...

Skrofur

Síðustu nótt og í morgun tókst að endurheimta þrjár skrofur með gangrita í Ystakletti.

Hvítur hrossagaukur

Hvítur hrossagaukur hefur orpið á Heimaey undanfarin ár og segir sagan að eitt árið hafi bæði verið hvítt ...

Litmerktar sandlóur

Þrjár merktar sandlóur sáust í og við Klaufina í gærkvöldi. Tvær voru litmerktar en sú þriðja var eingöngu ...

Fyrsta skrofan endurheimt

Í gær fóru Yann Kolbeinsson, Ingvar Atli Sigurðsson og Hrafn Svavarsson í fyrstu ferðina út í Ystaklett til ...

Nýjar aldursgreiningar á bergi frá Heimaey.

Komnar eru nýjar aldursgreiningar á Norðurklettunum á Heimaey

Farflug

Það hefur verið mikið um farfugla á ferðinni undanfarið og hefur mátt sjá ýmsa fremur sjaldgæfa fargesti á ...

Farfuglakomur.

Þeim fjölgar óðum farfuglunum sem sjást á Heimaey. Þann 3. apríl sáust fyrstu lóurnar á Breiðabakka en lóurnar ...