Fréttir

Fyrstu lundapysjurnar farnar að klekjast í Vestmannaeyjum

Starfsmenn Náttúrustofu fundu fyrstu pysjuna í vöktunarholu í fyrradag, þann 8.júlí og í ...

Staða lundavarps í lok júní 2009

Starfsmenn Náttúrustofu Suðurlands hafa undanfarnar vikur rannsakað varpárangur lunda í u.þ.b. 250 holum á fimm stöðum í Vestmannaeyjum.  

Farhættir skrofa

Rannsóknir halda áfram á farháttum skrofa.  

Fjöldi þistilfiðrilda á Heimaey

Þessa stundina er mikill fjöldi þistilfiðrilda á Heimaey. Myndin hér fyrir neðan var tekin úti á Eiði í hádeginu. Nánar ...

Heiðlóa verpur í Surtsey

Heiðlóuhreiður með fjórum eggjum fannst í Surtsey 20. maí. Þar með er heiðlóan 15. fuglategundin sem verpur í Surtsey.     Fyrstu heiðlóueggin ...

Landsvölur og bæjasvölur

Þriðjudaginn 12. maí mátti sjá 9 landsvölur (Hirundo rustica) og 2 bæjasvölur (Delichon urbicum) við tjörnina í Herjólfsdal og á sama ...

Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa

Fimmtudaginn 30. apríl  klukkan 12:15 flytja líffræðingarnir Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson á Náttúrustofu Vestfjarða erindi sem þeir nefna: Athuganir á ...

Krossnefir

Krossnefur (Loxia curvirostra) er finkutegund sem flækist stundum til Íslands. Talsvert hefur borið á krossnefum í barrskógum á Suðurlandi frá ...

Dökkir fýlar

Fýllinn heldur til við Vestmannaeyjar svo til allt árið, það er helst í stífum norðanáttum að vetri sem hann hverfur ...

Þrjár svölutegundir flækjast til Eyja

Um helgina mátti sjá þrjár tegundir af svölum á Heimaey. Þetta voru landsvala (Hirundo rustica), bæjasvala (Delichon urbicum) og bakkasvala ...

Fræðsluerindi Náttúrustofa í fjarfundabúnaði

Fimmtudaginn 26. mars klukkan 12:15 flytur Róbert A. Stefánsson, líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands, erindið: Glókollur á Vesturlandi.

Farfuglar

Farfuglarnir eru farnir að tínast til landsins og nú síðdegis mátti sjá stakan tjald innan við Hörgeyrargarðinn. Þetta er þó ...

Fræðsluerindi í fjarfundabúnaði um land allt

Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 12:15 - 12:45 flytur dr. Agnar Ingólfsson erindi fyrir hönd Náttúrustofu Reykjaness.

Ný heimasíða

Nú er verið að endurnýja heimasíðu Náttúrustofu Suðurlands. Reikna má með að einhverjir dagar líði þar til heimasíðan er komin á ...

Æðarkóngur og blendingur

Mikið hefur verið að síld í höfninni í Vestmannaeyjum undanfarið og fylgir henni mikið af fugli.

Fræðsluerindi

    Fimmtudaginn 29. janúar heldur Hálfdán Helgi Helgason, meistaranemi í líffræði við Háskóla Íslands, fræðsluerindi í gegnum fjarfundabúnað.  

Hrun úr Fiskhellum

Í morgun (28. október 2008) mátti sjá að nokkuð hafði hrunið úr Fiskhellum. Brotsárið er nálægt efstu brún og hefur ...

Hrun úr Klifinu

Um klukkan 13 í dag hrundi stór steinn úr Klifinu og fór hann niður undir veg í botninum á Friðarhöfn. ...

Berghlaupið á Morsárjökul

Berghlaupið sem féll á Morsárjökul í fyrra var skoðað aftur í síðustu viku.

Glóbrystingsvarp á Þingvöllum

Meðfylgjandi myndir voru teknar af glóbrystingsungum í grenilundi við Þingvelli 1. og 2. ágúst. Þetta mun vera annað eða þriðja ...