Fréttir

Gosið í Eyjafjallajökli er enn í gangi

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af gosmekkinum í Eyjafjallajökli, flestar eru teknar frá Heimaey en einnig voru nokkrar teknar ...

Vel heppnaður kynningarfundur um Surtsey

  Laugardaginn 24. apríl síðastliðinn var Surtseyjarfélagið með kynningarfund í Svölukoti um rannsóknir í Surtsey og verndun eyjarinnar.       Hallgrímur Jónasson, formaður Surtseyjarfélagsins, ...

Gos í Eyjafjallajökli

Gos er hafið í toppgíg Eyjafjallajökuls nokkrum dögum eftir að gosinu lauk á Fimmvörðuhálsi.

Utanvegaakstur á Heimaey.

  Á sama tíma og margir landsmenn fylgdust með umfjöllun fréttamiðlanna um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis var fríður hópur fólks að leika ...

Málþing um jarðminjagarða

Miðvikudaginn 24. mars næstkomandi verður haldið málþing um Jarðminjagarða (Geopark) á Íslandi í Salnum, Kópavogi. Það eru Náttúrustofa Suðurlands, Náttúrustofa ...

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Fimmtudaginn 25. febrúar klukkan 12:15 flytur jarðfræðingurinn Ingvar A. Sigurðsson, á Náttúrustofu Suðurlands, erindi sem hann nefnir: Hnyðlingar í íslenskum gosmyndunum.      

Vindrof á Sæfjalli

Það bles aðeins í Eyjum á fimmtudaginn í síðustu viku og á nokkrum stöðum hefur þunn gróðurþekjan hreinlega fokið af ...

Fræðsluerindi Náttúrustofa

    Fimmtudaginn 28. janúar klukkan 12:15 flytur líffræðingurinn Rán Þórarinsdóttir, á Náttúrustofu Austurlands, erindi sem hún nefnir: Æðarfugl Somateria mollissima - Gerð ...

Grein um fæðu súlunnar í Blika

Í nýjasta tölublaði Blika er grein eftir Freydísi Vigfúsdóttur og fleiri sem nefnist: Fæða súlu við Ísland. Hægt er að ...

Grein um lundann í nýjasta tölublaði Fugla

Í nýjasta tölublaði fugla, tímariti Fuglaverndar, er grein eftir Erp Snæ Hansen og fleiri um lundann. Hægt er að nálgast ...

Sléttumáfur heimsækir Eyjar

Ungur sléttumáfur (Larus pipixcan) sást við Vestmannaeyjahöfn sunnudaginn 6. desember. Hann hélt sig á sama stað daginn eftir og komu ...

Hvalreki í Brimurð

Í gær rak dautt smáhveli á land í Brimurð. Talið er að þetta sé nýfæddur háhyrningskálfur.     Háhyrningskálfurinn, sem er um 2,6 ...

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 12:15 flytur líffræðingurinn Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, á Náttúrustofu Norðurlands vestra, erindi sem hún nefnir: Fuglalíf á votlendissvæðum ...

Málþing um náttúruvernd

Föstudaginn 20. nóvember kl. 13-16:30 stendur Umhverfisstofnun fyrir málþingi um náttúruvernd í Rúgbrauðsgerðinni. Sjá nánar í auglýsingunni hér fyrir neðan.    

Fræðsluerindi Náttúrustofa

  Fimmtudaginn 29. október klukkan 12:15 flytur líffræðingurinn Aðalsteinn Örn Snæþórsson, á Náttúrustofu Norðausturlands, erindi sem hann nefnir: Fiðrildi fylla Jökulsárgljúfur.  

Náttúrustofuþing 2009

Þann 8. október næstkomandi munu Samtök Náttúrustofa á Íslandi (SNS) standa fyrir náttúrustofuþingi. Þetta er í fimmta skipti sem slíkt ...

Ný grein um áhrif vinds á far skrofunnar

  Undanfarin ár hefur Náttúrustofa Suðurlands tekið þátt í rannsóknum á farleiðum skrofunnar. Settir voru gagnaritar á varpfugla í Ystakletti og þeir ...

Svölumerkingar 2009

Náttúrustofa Suðurlands tók þátt í merkingarleiðangri fuglaáhugamanna út í Bjarnarey helgina 14-16. ágúst. Samtals voru merktir rúmlega 600 fuglar.   Stormsavala (Hydrobates ...

Lundaveiðar í Vestmannaeyjum 2009

  Heimilt verður að veiða lunda í fimm daga í ár frá laugardeginum 25. júlí til miðvikudagsins 29. júlí.