Fréttir

Fræðsluerindi Samtaka náttúrustofa

Fimmtudaginn 31. mars kl. 12.15 flytur Dr. Þorleifur Eiríksson, líffræðingur  og forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða, erindi sitt: "Er úrgangur frá fiskeldi ...

Fiðrildaveiðar 2010.

Náttúrustofa Suðurlands og Sæheimar voru með ljósgildru til fiðrildaveiða úti í Stórhöfða síðasta sumar. Gildran var tæmd vikulega á tímabilinu ...

Fýll sem var merktur 17. október 1970 endurheimtur!

Merktur fýll kom í fiskinet við Eyjólfsklöpp suðvestur af Heimaey 18. febrúar síðast liðinn og leit merkið út fyrir að ...

Mikið af fýl við Eyjar.

Óvenju mikið er um fýl við Heimaey þessa dagana og má oft sjá tugþúsundir fugla utan við Eiðið. Þar eru ...

Það vorar snemma í Vestmannaeyjum í ár.

Óhætt er að segja að frekar hlýtt hafi verið í Vestmannaeyjum undanfarnar vikur og má sjá það greinilega í húsagörðum. ...

Fræðsluerindi Samtaka náttúrustofa

Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 12.15 flytur Yann Kolbeinsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands, erindi sitt: Komur amerískra flækingsfugla til landsins.       

Varpárangur ritu í Skiphellum á Heimaey

Varpárangur ritu (Rissa tridactyla) var kannaður í Skiphellum á Heimaey um mánaðarmót júlí og ágúst árin 2009-2010. Taldir voru ungar ...

Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa

Fimmtudaginn 27. janúar klukkan 12:15-12:45 flytur Menja von Schmalensee, líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands, erindi sitt: Framandi og ágengar tegundir á ...

Vetrarfuglatalnig Náttúrufræðistofnunar Íslands

Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fór fram sunnudaginn 9. janúar síðastliðinn. Að venju var talið á nokkrum svæðum á Heimaey og ...

Veggspjöld um rannsóknir á sjófuglum

Á heimasíðuna hafa verið sett nokkur veggspjöld þar sem kynntar eru rannsóknir á sjófuglum við Vestmannaeyjar. Hægt er að skoða ...

Flækingsfuglar á Heimaey haustið 2010

Nokkuð var um erlenda flækingsfugla á Heimaey nú í haust. Mest áberandi var stór hópur sportittlinga sem kom undir lok ágústmánaðar og ...

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Fimmtudaginn 25. nóvember klukkan 12:15 flytur líffræðingurinn Gunnar Þór Hallgrímsson, á Náttúrustofu Reykjaness, erindi sem hann nefnir: Farhættir íslenskra sílamáfa.          

Fyrsta ársskýrsla Samtaka náttúrustofa komin út.

Út er komin ársskýrsla Samtaka náttúrustofa (SNS) fyrir árið 2009. Skýrslan inniheldur umfjöllun um starfsemi náttúrustofa, sem eru sjö talsins ...

Náttúrustofuþing 2010

Náttúrustofuþing 2010 verður haldið á Hótel Hvolsvelli þriðjudaginn 12. október.  Þingið hefst klukkan 13:30 og lýkur því klukkan 16:30. Kynnt ...

Sportittlingar á ferð á Heimaey

Undanfarna daga hefur mátt sjá nokkurn fjölda sportittlinga á Heimaey. Á fimmtudag voru 18 fuglar á Ofanleitishamri rétt sunnan golfvallar ...

Lundavarp misferst algerlega í Vestmannaeyjum og víðar um land

Útlit er fyrir að mjög fáar lundapysjur komist á legg í Vestmannaeyjum, Akurey, Ingólfshöfða og Papey í ár. Nú hafa ...

Ástand nokkurra lundabyggða á Íslandi

Erpur Snær Hansen, Erna Svanhvít Sveinsdóttir, starfsmaður Umhverfisstofnunar og Marinó Sigursteinsson fóru í 12 lundabyggðir umhverfis landið 15-27. júní en þá ...

Rannsóknir á farháttum skrofu

Rannsóknir Náttúrustofu Suðurlands og fleiri á farháttum skrofu halda áfram í sumar. Búið er að ná aftur þremur af sex ...

Talsvert hrun úr Bjarnarey

Nokkuð hefur hrunið úr Bjarnarey síðustu daga í a.m.k. þremur atburðum.   Norðvesturhorn Bjarnareyjar þar sem sjá má þrjú brotsár. Nýjasta og ...

Vikur og gjallmolar á fjörum Heimaeyjar

Nokkuð hefur borið á vikri á fjörum Heimaeyjar undanfarna daga og er hann mest áberandi í Brimurð, Höfðavík og Klaufinni.   Vikur ...