Fréttir

Farhættir skrofu

Verkefni sumarsins eru nú í fullum gangi og síðustu daga hafa m.a. verið farnar nokkrar ferðir í Ystaklett til þess ...

Lundatal Vestmannaeyja

Í síðasta hefti tímaritsins Blika birtist grein eftir Erps Snæ Hansen og fleiri um lundatal Vestmannaeyja (Erpur Snær Hansen, Marinó ...

Fiðrildavertíðin er hafin

Starfsmenn Náttúrustofu Suðurlands og Sæheima létu smá rok (25 m/sek) ekki hafa áhrif á sig í morgun þegar þeir komu ...

Farfuglar - lundinn mættur til Eyja

Fyrstu lundar vorsins eru mættir til Eyja. Um klukkan tvö í dag sáust fjórir lundar norðan við Valshilluhamar í Höfðavík. ...

Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa

Fimmtudaginn 29. mars flytur Dr. Bjarni K. Kristjánsson, líffræðingur hjá Hólaháskóla, erindi sitt: "Lífríki íslenskra linda".  

Farfuglar - lóan komin til Eyja

Farfuglarnir eru byrjaðir að tínast inn og í gær mátti sjá þrjár heiðlóur ofan við Klaufina. Tjaldur sást fyrst 3. ...

Fjórar nýjar greinar

Nýlega komu út fjórar greinar um rannsóknir sem Náttúrustofa Suðurlands hefur komið að. Í Blika birtust  þrjá greinar og ein ...

Fræðsluerindi Samtaka náttúrustofa

Fimmtudaginn 23. febrúar flytur Dr. Erpur Snær Hansen, líffræðingur á Náttúrustofu Suðurlands, erindi sem hann nefnir: Samanburður breytinga á stofnum ...

Afkoma lunda í Vestmannaeyjum með tilliti til aldurs

Hálfdán Helgi Helgason hefur lokið ritgerð til meistaraprófs við Háskóla Íslands. Ritgerðin er á ensku og nefnist: "Survival of Atlantic Puffins (Fratercula ...

Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa

Fimmtudaginn 26. janúar klukkan 12:15 flytur Rán Þórarinsdóttir, líffræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, erindi sitt: "Hópatferli andarunga."  

Flækingar og aðrir fuglar

Dvergmáfur hefur haldið sig utan við Eiðið síðustu daga og þar hefur einnig mátt sjá mikið af hánorrænum dökkum fýlum. ...

Náttúrustofuþing 2011

Náttúrustofuþing verður haldið í Neskaupstað miðvikudaginn 26. október næstkomandi. Þar gefst gestum tækifæri til að hlýða á fjölbreytt erindi starfsmanna ...

Fiðrildaveiðar 2011

Náttúrustofa Suðurlands og Sæheimar voru með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar líkt og síðasta sumar. Gildran var sett upp ...

Sæsvölumerkingaleiðangur Náttúrustofu Suðurlands

Helgina 19-21. ágúst fóru tveir starfsmenn Náttúrustofunnar ásamt sex sjálfboðaliðum út í Elliðaey til að merkja stormsvölur og sjósvölur. Gist var ...

Svalbrúsi sést við Heimaey.

Svalbrúsi (Gavia adamsii) sást við Heimaey í morgun. Svalbrúsi er stærstur brúsanna, lítið eitt stærri en himbrimi. Þetta er í ...

Ráðleggingar varðandi eggjatöku og lundaveiði í Vestmanneyjum 2011.

Náttúrustofa Suðurlands leggur til að ekki verði leyft að tína svartfuglsegg í Vestmannaeyjum í ár og að engin lundaveiði verði ...

Opinn fundur um lunda- og sílarannsóknir. Ráðgjöf um lundaveiði í Vestmannaeyjum. Fimmtudaginn 12. maí 2011 kl. 20:30 í sal Akóges við Hilmisgötu 15.

Fimmtudaginn 12. maí Kl: 20:30 standa Náttúrustofa Suðurlands, útibú Hafrannsóknastofnunarinnar í Vestmannaeyjum og Þekkingarsetur Vestmannaeyja fyrir fundi þar sem kynntar ...

Lundinn er mættur

Eftir hádegi í gær sást lundinn í fyrsta sinn á þessu ári á sjónum út af Heimaey og síðdegis mátti sjá hann skoða sig um í ...

Landsvölur í Eyjum

Sunnanáttin síðasta laugardag bar með sér nokkuð af flækingum til Eyja auk farfugla. A.m.k. sex landsvölur og ein bæjasvala sáust ...

Málstofa um ástand og þróun helstu stofna sjófugla við Ísland

Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands efna til málstofu um ástand og þróun helstu stofna sjófugla við landið og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga.