Fréttir

Fréttatilkynning um ábúð lunda 2014

Nú er lokið frumvinnslu gagna úr fyrri af tveim hringferðum um landið þar sem tólf lundabyggðir eru heimsóttar. Hægt er ...

Kvöldlóa á Heimaey

Kvöldlóa, (Semipalmated Plover - Charadrius semipalmatus) sást á Heimaey 12. júlí og var hún enn á sama stað 14. júlí. ...

Lundavarp fer hægt af stað í Stórhöfða

Starfsmenn Náttúrustofunnar kíktu í tíu lundaholur í Stórhöfða í dag. Sjö voru tómar, lundi og egg í tveimur og egg ...

Farhættir skrofu

Í gær var farið í fyrstu ferðina út í Ystaklett til að ná í skrofur með dægurrita. Náttúrustofan hefur sett ...

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðurlands 2013

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðurlands er komin á netið. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.     Lundar í Drangey      

Skýrsla um lundarannsóknir Náttúrustofu Suðurlands 2013

Nú er komin á netið skýrsla Náttúrustofu Suðurlands um rannsóknir á lunda 2013. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.   Lundi, myndin ...

Surtsey 50 ára

Í dag eru 50 ár frá því að menn tóku eftir því að eldgos var hafið tæplega 20 km suðvestur ...

Fiðrildaveiðar 2013

Náttúrustofa Suðurlands, í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands, Sæheima og Surtseyjarstofu, var með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar líkt ...

Bergflóðið sem féll á Morsárjökul 2007

Náttúrustofa Suðurlands og Náttúrustofa Norðurlands vestra fóru í sína árlegu rannsóknaferð á Morsárjökul 29. september síðastliðinn. Eins og áður voru ...

Sportittlingarnir eru mættir

Undanfarna daga hafa sést nokkrir sportittlingar á Heimaey. Líklega eru þetta austur grænlenskir varpfuglar á leið til vetrarstöðva í Evrópu og sjást ...

Merkingar sjó- og stormsvala 2013

Náttúrustofa Suðurlands stóð fyrir merkingaleiðangri út í Elliðaey helgina 16-18. ágúst. Alls tók 21 þátt í leiðangrinum í ágætisveðri. Farið ...

Ábúð og varpárangur lunda á Íslandi 2013

Rannsóknum Náttúrustofu Suðurlands á viðkomu lunda á landsvísu árið 2013 átti að ljúka í síðustu viku. Varp hófst mjög seint ...

Farhættir skrofu

Náttúrustofa Suðurlands hefur fylgst með farháttum skrofu allt frá árinu 2006 í samstarfi við Yann Kolbeinsson á Náttúrustofu Norðausturlands og ...

Fyrirhuguð lundaveiði í Vestmannaeyjum 2013

Náttúrustofa Suðurlands tekur fram að ekkert samráð var haft við stofuna áður en ákveðið var í Bæjarráði Vestmannaeyja 26. júní ...

Fuglaskráningar - eBird

Starfsmenn Náttúrustofu Suðurlands og fleiri hafa á síðustu tveimur árum skráð nokkuð reglulega hvaða fuglategundir þeir sjá á ferðum sínum ...

Flækingur og farfuglar

Eitthvað er nú farið að tínast inn af farfuglum þrátt fyrir óhagstæð skilyrði. Heiðlóur og hrossagaukar eru farnir að sjást ...

Er vorið á villigötum?

Ekki er hægt að segja annað en að veðrið hafi verið óvenju milt undanfarið og eru ýmsir vorboðar farnir að ...

Fiðrildaveiðar 2012

Náttúrustofa Suðurlands og Sæheimar voru með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar líkt og tvö síðustu sumur. Gildran var ...

Varpárangur lunda umhverfis Ísland 2012

Nú er lokið frumúrvinnslu gagna eftir tvær hringferðir um Ísland í sumar þar sem metin var ábúð og varpárangur lunda. ...

Eldfell fer kólnandi

Nýjar mælingar Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúrustofu Suðurlands sýna að Eldfell í Vestmannaeyjum hefur kólnað verulega síðan hiti var mældur þar ...