Fréttir

Fuglaskoðun

Góð mæting var í fuglaskoðunina sem Náttúrustofa Suðurlands stóð fyrir í gær. Rúmlega 20 manns mættu út á Eiði, flestir ...

Silkitoppur heimsækja landið

Silkitoppur Bombycilla garrulus eru nær árlegir haust- og vetrargestir hér á landi en fjöldi fugla er nokkuð breytilegur. Ein ...

Fuglafréttir, 13. október 2005

Í haust hefur verið óvenjurólegt hvað varðar komur flækingsfugla til Vestmannaeyja. Þó skilaði sér einn afar sjaldséður þröstur frá Norður ...

Mikið um dauðar lundapysjur í Elliðaey

Sjá mátti fjöldannn allan af dauðum lundapysjum þegar fé var sótt í Elliðaey í gær (25. september 2005). Á myndunum ...

Heimsókn frá Ástralíu

Ian Norman líffræðingur frá Ástralíu var í ...

Merking sjó- og stormsvala.

Miðvikudagskvöldið 10. ágúst var farið út í Elliðaey til að merkja sjósvölur og stormsvölur. Það var Yann Kolbeinsson sem sá ...

Á að opna Surtsey?

Surtsey hefur nokkuð verið í umræðunni undanfarið og þá sérstaklega hvort það ætti að opna hana fyrir ferðamönnum. Í könnun ...

Á að opna Surtsey?

Surtsey hefur nokkuð verið í umræðunni undanfarið og þá sérstaklega hvort það ætti að opna hana fyrir ferðamönnum. Í könnun ...

Nýir starfsmenn

Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir tímabundið til Náttúrustofu Suðurlands. Yann Kolbeinsson líffræðingur hefur verið ráðinn í 75% starf til ...

Fuglafréttir, 22. apríl 2005

Það er búið að vera gaman að fylgjast með farfuglunum tínast inn undanfarna daga og hafa gæsahópar verið mjög áberandi. ...

Vorráðstefna JFÍ

Náttúrustofa Suðurlands kynnti tvö verkefni á vorráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands þann 9. apríl. Bæði verkefni eru unnin í samstarfi við prófessor ...

Fálkaveiki

Rannsóknir hafa sýnt að fálkaveiki (frounce) er í raun tveir aðskildir sjúkdómar. Er annars vegar um að ræða þráðorminn Capillaria ...

Er erfitt að vera aðkomufugl í Eyjum?

Álft fannst dauð í Herjólfsdal í morgun og er þar líklega kominn önnur þeirra tveggja sem fyrst sáust hér á ...

Álftir

Tvær álftir sáust koma af hafi við Brimurð á föstudag og flugu þær svo áfram norður eftir Heimaey. Þær héldu ...

Fálkinn fjarri heimaslóð

Fálkinn sem fannst dauður í gær var fjarri sinni heimaslóð þar sem hann var merktur sem ungi (karlfugl) í hreiðri ...

Fálkinn nú allur

Dauður fálki fannst í skriðunni neðan við Blátind í dag. Þetta er ungfugl og líklega sá sami og sást ...

Laust starf

Náttúrustofa Suðurlands í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða náttúrufræðing í fullt starft. Hugsanlegt er að vinnan geti að einhverju leyti ...

Fuglafréttir

Fuglalífið á Heimaey hefur verið nokkuð fjörlegt það sem af er ársins og minna virðist vera að reka af dauðum ...

Bilun á netþjóni

Síðustu vikur hefur heimasíða Náttúrustofu Suðurlands verið óvirk vegna bilunar á netþjóni. Enn er ekki ljóst hvort hægt verður að ...

Fugladauði

Nokkuð hefur verið um að dauða svartfugla reki á fjörur á Heimaey og einnig er nokkuð um dauðan æðarfugl. Dagana ...