Fréttir

Fiðrildaveiðar 2017

Náttúrustofa Suðurlands var með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar áttunda árið í röð. Flestar Náttúrustofur landsins eru nú ...

Stofnvöktun lunda 2017

 Náttúrustofa Suðurlands hefur nú heimsótt tólf lundavörp umhverfis landið og mælt ábúð, varpárangur og viðkomu. Fyrstu tölur eru í töflunni ...

Sumarverkefnin að fara af stað

Verkefni sumarsins eru öll að fara af stað þessa dagana. Fiðrildavöktunin í Stórhöfða er hafin og um helgina fór Ingvar ...

Stofnvöktun lunda 2016

Ábúð lundans í Vestmannaeyjum var mæld 16. og 17. júní og reyndist hún 65% sem verður að teljast þokkalegt. Lundarall ...

Ársskýrsla Náttúrustofunnar

Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2015 er komin á netið, sjá hér.  

Verkefni sumarsins eru flest að hefjast

Nú eru öll helstu verkefni Náttúrustofunnar að fara af stað. Líkt og síðasta sumar ætlum við að segja frá helstu ...

Fiðrildaveiðar 2015

Náttúrustofa Suðurlands var með ljósagildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar sjötta árið í röð. Flestar Náttúrustofur landsins eru nú ...

Skýrsla um lundarannsóknir 2014

Skýrsla Náttúrustofunnar um rannsóknir á lunda 2014 er komin á netið, Lundarannsóknir 2014.  

Staða lundastofnsins á Íslandi, veiðar ekki æskilegar í Vestmannaeyjum.

Náttúrustofa Suðurlands hefur nú lokið yfirferð sinni um 12 lundavörp á Íslandi. Líkt og undanfarin ár er ástandið ekki gott ...

Staða lundastofnsins svipuð og undanfarin ár.

Starfsmenn Náttúrustofunnar eru nú á seinni hringferð sinni um lundavörp landsins. Búið er að skoða Dyrhólaey, Ingólfshöfða, Papey og Hafnarhólma. ...

"Glöggt er gests augað"

Náttúrustofan fær oft ábendingar um ýmislegt sem ferðamenn sjá og eru ekki sáttir við, bæði hér á Heimaey sem og ...

Náttúrustofan á Facebook

Þó lítið hafi verið að gerast hér á síðunni í sumar hefur nóg verið að gerast á Náttúrustofunni. Nánar má ...

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðurlands 2014

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðurlands er komin á netið. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.   Elliðaey, beðið eftir fari til Heimaeyjar eftir merkingaleiðangur ...

Náttúrustofuþing 2015

Samtök náttúrustofa halda náttúrustofuþing á Höfn í Hornafirði miðvikudaginn 8. apríl 2015. Gestgjafar þingsins að þessu sinni eru Náttúrustofa Suðausturlands ...

Brimrof

Veðrið undanfarið hefur líklega ekki farið framhjá neinum og oft hefur fylgt því talsvert brim og þá verður stundum eitthvað ...

Farfuglar

Þrátt fyrir rysjótta tíð eru fyrstu farfuglarnir farnir að tínast inn. Í gær mátti bæði sjá sílamáf og tjald á ...

Fuglamerkingar í Vestmannaeyjabæ

Starfsmenn Náttúrustofunnar hafa merkt nokkuð af spörfuglum í Vestmannaeyjabæ undanfarna vetur. Í vetur hafa veiðst nokkrir merktir fuglar sem ýmist ...

Farhættir skrofu

Náttúrustofa Suðurlands, í samstarfi við Barselónaháskóla og Yann Kolbeinsson á Náttúrustofu Norðausturlands, hefur rannsakað farleiðir og vetrarstöðvar skrofu allt frá ...

Fiðrildaveiðar 2014

Náttúrustofa Suðurlands í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands, Sæheima og Surtseyjarstofu, var með ljósagildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar fimmta ...

Viðkoma lunda 2014

Nú liggja fyrir frumniðurstöður úr tveimur hringferðum um Ísland þar sem 12 lundabyggðir eru heimsóttar. Hægt er að nálgast stutt ...