Vorráðstefna JFÍ

10. apríl 2005 kl.10:57

Náttúrustofa Suðurlands kynnti tvö verkefni á vorráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands þann 9. apríl. Bæði verkefni eru unnin í samstarfi við prófessor Sigurð Steinþórsson hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Hægt er að nálgast útdrætti verkefnanna hér að neðan
 

Efnasamsetning pikrít bergmyndunar í Skeljafelli, Þjórsárdal.

Glerinnlyksur í ólivíni og Cr-spínli úr vestra gosbeltinu.