Lundinn sestur upp

21. apríl 2006 kl.19:22

Meðfylgjandi frétt er af www.eyjar.net :  Lundinn er sestur upp

- Sigurgeir og Tóti stóðu lundavaktina Lundinn er kominn til Eyja en hann er nokkrum dögum seinna á ferðinni en á síðast ári. Sigurgeir Jónasson og Þórarinn Sigurðsson hafa staðið lundavaktina í Höfðanum. „Já, hann er kominn. Ég fór suðureftir fyrir kvöldmat og þá voru komnir töluverðir flettir suður af Garðsenda og austan við Stórhöfða.