Farfuglar og fargestir

18. júlí 2006 kl.19:08

Spóar hafa að undanförnu verið mjög áberandi á Heimaey, sérstaklega við Breiðabakka og vestan við Sæfjall og flugvöllinn. Lóur hafa sótt mikið í nýslegin tún og einnig hefur orðið vart við aukinn fjölda tildra, sendlinga og lóuþræla.