Æðarkóngur

11. mars 2007 kl.18:36

Æðarkóngur hefur af og til sést í Vestmannaeyjahöfn frá því í janúar í ár. Líklegt er að a.m.k. tveir fuglar hafi verið á ferðinni. Myndin hér fyrir neðan var tekin í morgun.