Haftyrðlar

16. mars 2007 kl.18:34

Enn rekur mikið af dauðum haftyrðlum á fjörur Heimaeyjar. Þegar kíkt var í Höfðavíkina seinni partinn í dag voru þar a.m.k. 50 fuglar nýreknir á land.